Sálfræðiritið 2022

Sálfræðiritið 2022 er komið inn á vefinn. Smelltu á reitinn til að lesa.

Sálfræðiritið 2022

27. árgangur

Hvatningarleikur til bekkjastjórnunar, próffræðilegir eiginleikar GAD7, Siðanefnd SÍ, Réttmætisathugun á HEXACO-60, íslensk útgáfa Bergen kaupfíknikvarðans og eftirmæli um Pál Magnússon.

Opna PDF útgáfu

Sálfræðiritið 2021

26. árgangur

Samanburður á umfangi og innihaldi HAM hóp- og einstaklingsmeðferðar hjá fólki með endurtekið þunglyndi, óreiða í heimilislífi og skjátími, efling foreldrafærni meðal flóttafólks.

Opna PDF útgáfu

Sálfræðiritið 2020

25. árgangur

Endurtekið þunglyndi; meðferð og forvörn, líkamsskynjunarröskun, hugfræði og skynjunarvísindi í íslömskum vísindaheimi miðalda, þunglyndiskvarði fyrir börn og samkomubann.

Opna PDF útgáfu

Sálfræðiritið 2019

24. árgangur

Stuðningur við jákvæða hegðun, áhrif jákvæðrar og neikvæðrar endurgjafar á námsástundun og félagslega hegðun, próffræðilegir eiginleikar fjölkvíðakvarða fyrir börn og fleiri atriði er tengjast börnum og ungmennum.

Opna PDF útgáfu

Sálfræðiritið 2018

23. árgangur

Líðan kvenna sem bíða eftir brjóstnámi, fyrsti skynjunarsálfræðingurinn, lotuofátskvarðinn, BRIEF listinn, óútskýrð líkamleg einkenni og próffræðilegir eiginleikar matskvarða.

Opna PDF útgáfu